Entries by Þórdís Guðmundsdóttir

Ættingjar Vestanhafs. Samantekt Aagotar Árnadóttur 2003/2018

Samantekt frá 2003 – uppfært 2018 Upplýsingar um ættingja í Ameríku   (tínt saman úr ýmsum áttum, Íslendingabók, Vesturfaraskrá, bókum og bréfum, munnlegum upplýsingum frá Boggu (Bertu Swainson), Allie Gudmundsson, Susan Atwood og Arliss Fleming, einnig Audrey Rasmussen og Laura Lubos.   Guðmundur Sigurðsson (26.1.1827 – 30.10.1905) og kona hans, Aðalbjörg Jónsdóttir (2.7.1824-28.9.1904), voru gefin […]

Ávarp Aagotar Árnadóttur, flutt í sjötugsafmæli hennar 2005

Minningarorð um móður mína. Góðir gestir! Mig langar til að minnast móður minnar, ættmóður svo margra sem hér eru staddir í kvöld, en hún hefði orðið 105 ára í gær.  Hún fæddi mig sem sagt á 35 ára afmælisdegi sínum, áttunda barnið sitt – og takið eftir, hún eignaðist þrjú til viðbótar! Þegar hún lést, […]

Ávarp Sigrúnar Árnadóttur í sjötugsafmæli Aagotar Árnadóttur 2005

Sigrún Árnadóttir: Kæru afmælisbörn, góðir hátíðargestir. Ævintýrin eru ofarlega á baugi þessa dagana og núna langar mig til að segja ykkur svolítið ævintýri. apríl árið 1935 var undarlegur dagur í Læknishúsinu á Vopnafirði. Áður en hann rann upp var búið að þrífa húsið í hólf og gólf, það var búið að bóna gólfin og fægja […]

Aagot Árnadóttir skrifar Joseph D. Goodman 2004

Aagot Árnadóttir Dalatanga 16 270 Mosfellsbaer Iceland Tel.: 354-566-7337 e-mail:  aagota@simnet.is Reykjavík, February 18, 2004. Joseph D. Goodman 16301 Buccaneer #114 Houston, TX 77062-5352 USA. Dear Joe! First let me introduce myself:  My name is Aagot Árnadóttir and I am your relative, your grandfather Adalmundur and my grandfather Vilhjálmur, were brothers.  In June 1996 I […]

Aagot Árnadóttir skrifar Arliss Flemming (langafi hennar var Aðalmundur, elsti bróðir Vilhjálms)

Aagot Árnadóttir Dalatanga 16 270 Mosfellsbaer April 10, 2002 Arliss Fleming 2436 Atlas Drive Bismarck NK 58501, USA Dear Arliss! First let me introduce myself:  My name is Aagot Árnadóttir, I am your relative, and in June 1996 we met at your parents´ house.  We were in a group of tourists from Iceland, guided by […]