Entries by Kristján Guðmundsson

Ættin á Jelsa

Um frændfólkið í Stavanger Jelsa-ættin: Sama ættin hefur búið á Jelsa frá því um 1700. Björn 1. Larsson Jelsa, og síðan alltaf Lars og Björn til skiptis.  Við byrjum á þeim 3.: Björn 3. Larsson Jelsa 1822-1915 – kona hans Mette Dorthie Kristine Meidell 1825-1890 Meðal barna þeirra voru: Lars Konrad 3. Björnsson Jelsa 1851-1938 […]

Bónaparti

Árni Vilhjálmsson: Bónaparti Napoleonsson Í smásögusafni eftir Halldór Laxness skáld er meðal annarra sagna smásagan Bónaparti Napoleonsson, sem margir munu hafa lesið og kannast við.  Fyrirmynd skáldsins að sögupersónunni er mjög sérkennilegur maður, Finnbogi Finnsson, sem fæddur var að Hraunkoti í Sauðaneshreppi, og átti lengst af æfinnar heima í fæðingarsveit sinni, þegar frá eru talin […]

Rignir blóði

Rignir blóði. Í Lesbók Morgunblaðsins 29. okt. s.l. er athyglisverð og mjög fróðleg grein, með yfirskrift:  Rignir blóði“.  Meðal annara frásagna um blóðregn, sem þar er frá sagt, er tekin upp frásögn Eyrbyggju um blóðregnið á Fróðá fyrir Fróðárundur.  Hefur mér alltaf þótt mikið til koma þeirrar frásagnar, vegna þess hve nákvæm og trúleg lýsingin […]

Útfararræða Árna Vilhjálmssonar

Útfararræða um ÁV Útfararræða um Árna Vilhjálmsson fyrrv. héraðslækni á Vopnafirði. Náð sé með yður og friður frá Guði, föður og syni og heilögum Anda.  Amen. Í upphafi 10. kafla Mattheusarguðspjalls segir svo:  Jesús kallaði til sín þá tólf lærisveina sína og gaf þeim vald …….. til þess að lækna hvers konar sjúkdóma og hvers […]

Ávarp Jóns Þorgeirssonar

Ávarp flutt í Staðarholti 6. júlí 1996 á 50 ára afmæli Kristínar Jónsdóttur Góðir gestir! Hvers vegna erum við hér?  Það vitið þið ekki nákvæmlega.  Nú hugsið þið:  Ertu að djóka gamli? Nei, ég er ekki að djóka, við erum hér vegna þess að kraftaverk gerðist fyrir 50 árum.  Ég bið ykkur að fylgja mér […]

Ritgerð Önnu Þórdísar um Árna

Menntaskólinn á Akureyri Haustönn 1980    Anna Þórdís Árnadóttir 6.U. Árni Vilhjálmsson læknir „Árni Vilhjálmsson læknir, er fæddur á Ytri-Brekkum á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu 23. júní 1894. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson bóndi þar, fæddur 16. janúar 1854 og kona hans Sigríður Davíðsdóttir, bónda á Heiði á Langanesi, Jónssonar, fædd 7. júlí 1852. Þau hjón bjuggu […]

Nokkur líffæraheiti

Árni Vilhjálmsson, læknir: Nokkur líffæraheiti (nýyrði), kynfræðsla, klám „Bræður mun berjast og að bönum verðast, munu systrungar sifjum spilla.  Hart er í heimi, hórdómur mikill, skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir, vindöld, vargöld, áður veröld steypist, mun engi maður öðrum þyrma.“ Svo segir í Völuspá.  Athyglisvert er hve völvan leggur mikla áherzlu á siðleysið, og hve […]